top of page
Banner 01 (1).png

Jóga Þerapía

Jóga Þerapía eru djúpteygjur sem losa um festur og hindranir í líkamanum. Til að auka liðleika eða 

Lækningin þin getur átt sér stað þegar líkaminn þinn fær að upplifa frið og öryggi til að gera það sem hann kann og getur... að viðhalda heilbrigði og vellíðan. Þetta er haft að leiðarljósi  Í öllum meðferðum hjá Heilyndi. 

Einstaklingur sem stundar djúpa jógateygjur sem hluta af jógameðferð til að losa um stíflur og bæta liðleika
bottom of page