
Advanced Postural Energetics
Advanced Postural Energetics
Háþróuð líkamsstöðu-og orkuvinna
Á þessu námskeiði lærir þú að lesa „líkamsmál“ skjólstæðingsins eins og það birtist á meðaná Postural Energetics meðferð stendur.
Þetta gerir þér kleift að veita skjólstæðingum þínum betristuðning, gera nákvæmarlíkamsstöðu leiðréttingar og þannig aðstoða þá við að losa eigin spennur og höft.
Við köllum þetta að leysa úr „leyndu dansi heilunarinnar“–því jafnvel minniháttarlíkamsstöðu breytingar geta opnað fyrir dýpri losun innan bandvefsins (fascial kerfisins) ogstuðlað að sjálfsheilun líkamans.


Upplýsingar um námskeiðið
-
Skilyrði fyrir þátttöku: Intro to Connective Tissuenámskeiðið er forsenda fyrirþátttöku.
-
Lengd: 1 dagur (7 klst. hagnýt kennsla)
-
Við lok námskeiðs: Þátttakendur fá skírteini sem heimilar þeim að nýta tækninámskeiðsins strax í kjölfarið.
Hvað kennir námskeiðið?
Á þessu dagsnámskeiði færðu sex klukkustunda hagnýta og upplifunarmiðaða þjálfun þarsem þú öðlast innsýn í háþróuð meginatriði Postural Energetics.
Þekkingin mun dýpka skilning þinn á líkamsstöðu, tengslum hennar við bandvefskerfið oghvernig örfín líkamsrækt getur opnað fyrir heilun, jafnvægi og vellíðan.
