
Um Hjá Heilyndi

Maðurinn á bak við Heilyndi
Skúli Sigurðsson fæddist og ólst upp á Hvammstanga, lærði bifvélavirkjun og starfaði við það framan af en hefur síðan starfað í stjórnunarstöðum í bíla bransanum síðustu 20 árin, auk þess að kenna jóga og aðstoða fólk með verki og óþægindi utan hefðbundins vinnutíma undanfarin ár.


Meðferðirnar okkar
Upplifðu mjúkar en öflugar meðferðir sem auka vellíðan, endurheimta jafnvægi og styðja við heilbrigðara og hamingjuríkara líf

KCR (Kinetic Chain Release)
Kinetic Chain Released er hannað til að koma líkamanum í jafnvægi og laga líkamsstöðuna. Meiðsl eða röng líkamsstaða til langs tíma skapa vana í því hvernig vöðvarnir halda líkamsstöðunni oft á þann hátt að það togar háls, hrygg og mjaðmagrind úr jafnvægi Með fyrirfram ákveðinni röð af teygjum og hreyfingum hjálpum við líkamanum að komast..

CTR (Connective Tissue Release)
Losun á bandvef er framhaldsmeðferð á KCR og er fyrir þau tilfelli sem KCR nær ekki að létta á einkennunum að fullu. Haldið er þrýstingi á ákveðnum stöðum í ákveðinn tíma til að hjálpa til að við að létta á spennu í bandvef líkamans sem hefur haldið honum skökkum og þar með koma honum í fullkomið jafnvæ

Jógameðferð
Jóga Þerapía er einstaklega góð til að viðhalda langtíma hreyfigetu, sveigjanleika og fyrirbyggja sársauka. Jafnvel þegar við erum með líkamleg meiðsl þá hefur spenna, ótti og áhyggjur tilhneigingu til að safnast saman kringum veikasta hluta líkamans. Andlegar og tilfinningalegar blokkir stuðla að líkamlegu ójafnvægi

Orku Nudd
Ég blanda saman heilun og hefðbundnu nuddi til þess að losa um höft í líkamanum þannig að hann finni fyrir djúpri slökun. Byggt á þeim upplýsingum sem ég fæ frá þér leyfi ég mínu innsæi að vinna í líkama þínum til að heilun eigi sér stað. Þrýstingur og tækni er breytileg eftir því hvaða svæði er verið að vinna með.